
Minningar
Með fyrstu vöru okkar bókinni Minningar, var markmiðið að koma með á markað fallega dagbók fyrir barnið sem væri meira í takt við tímann en þær íslensku bækur sem í boði voru. Bók þar sem foreldrar gætu skráð niður merka viðburði fyrsta árs barnsins og þannig fangað öll litlu kraftaverkin á einn stað í fallega myndskreytta bók.
Opnunartími
Sjá undir opnunartímar